Afsláttur í gjöldum í desember

Vegna mistaka var ekki veittur afsláttur af vistunargjaldi í desember. Afsláttur verður veittur í janúar hjá þeim sem vorum með barn í Túni í desember. 
 
Ástæðan fyrir þessari leið er að það er mikill meirihluti búinn að borga desembergjaldið og það er auðveldara að gera þetta svona frekar en að bakfæra á alla.