Frístund opnar mánudaginn 15. ágúst

Frístund opnar mánudaginn 15. ágúst. Fram að skólasetningu verður opið frá klukkan 12:00 - 16:00 alla virka daga, eftir að skóli hefur verið settur verður opið frá 13:00 - 16:00. Enn eru 17  pláss laus og hægt er að skrá börnin með því að fylla út rafrænt eyðublað hér á vefsíðu Norðurþings.