Fullt í Tún

Öll pláss í Frístundarheimilu Túni hafa verið uppfyllt. Vegna aðstæðna og starfsmannafjölda getum við ekki tekið við fleiri en 30 börnum, en það fyrirkomulag hefur einnig verið á undanfarin ár. Allar umsóknir sem berast verða settar á biðlista og börnin tekin inn í þeirri röð sem sótt var um. Við minnum því á rafrænt umsóknareyðublað hér á heimasíðu Norðurþings.