Íþróttariðkun barna í Túni

Við ítrekum við foreldra að láta vita hvaða íþrótt barnið hyggst stunda í vetur um leið og Völsungur hefur gefið út æfingartöfluna sína. Hægt er að senda upplýsingar um það á netfangið tun@nordurthing.is. Við sjáum svo til þess að allir mæti á æfingar á réttum tíma. Allar æfingartöflur munu birtast á www.volsungur.is og nú þegar hefur knattspyrnuráð sent frá sér sína æfingartöflu.