Lokað í Túni á föstudaginn

Föstudaginn 16. september næstkomandi er lokað í Túni vegna starfsdags starfsmanna. Starfsmenn munu nýta daginn í að fara yfir ýmis málefni, yfirfara öryggi húsnæðis og undibúa tilvonandi breytingar í Túni svo fátt eitt sé nefnt.  Við þökkum skilninginn og hvetjum foreldra eindregið til að skoða dagatal frístundar  sem nálgast má hér á vefsíðunni.