Ný gjaldskrá

Næstkomandi mánaðarmót mun gjald fyrir vistun barna í frístund hækka um 3%. Þessi hækkun er tilkomin vegna fjárhagshækkunar á öllu í sveitafélaginu og er því óhjákvæmileg. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Hækkun er sem segir hér að neðan.

Fullt pláss = 20.700 kr á mánuði
1/2 pláss = 11.900 kr á mánuði

Systkinaafsláttur:
50% fyrir annað barn
75% fyrir þriðja barn

Gjaldskráin verður auglýst á heimasíðu Norðurþings og tekur gildi frá og með 1. janúar 2017.