Pollar og blautir fætur

Haustið er gengið í garð með tilheyrandi látum. Þrátt fyrir að pollarnir séu skemmtilegir er ekki jafn skemmtilegt að vera í blautum sokkum og buxum það sem eftir er dagsins. Við viljum biðja alla foreldra/forráðarmenn að senda börnin klædd eftir veðri og ekki er verra ef auka sokkar og buxur eru í töskunni.