Starfsmannabreytingar

Breytingar verða á starfssemi á nýju ári.
Nýr starfsmaður Guðný Sigfúsdóttir tekur til starfa á meðan Guðrún Hildur minnkar sitt starfshlutfall. Selmdís Þráinsdóttir forstöðumaður fer í fæðingarorlof í byrjun mars og Helga Sigurbjörnsdóttir leysir hana af í hennar fjarveru. Annað ætti að ganga sinn vanagang.