Vetrarfrí í Túni

Fimmtudaginn 16. febrúar og föstudaginn 17. febrúar er vetrarfrí í Túni. Dagarnir verða nýttir sem starfsdagar starfsmanna. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að velda en á sama tíma óskum við þess að þeið eigið gott frí.