Fara í efni

Dagur íslenskrar tungu - ljóðasýning

Dagur íslenskrar tungu er núna á föstudaginn 16. nóvember og af því tilefni verður opnuð stórskemmtileg LJÓÐASÝNING í samstarfi við unglingastig Borgarhólsskóla, allir velkomnir.