Málþing um Jakobínu Sigurðardóttur

Laugardaginn 5. október 2013 verður haldið málþingið „Hvað tefur þig bróðir?“, um skáldkonuna Jakobínu Sigurðardóttur og verk hennar. Málþingið fer fram í  Skjólbrekku í Mývatnssveit og hefst kl. 13.