Fara í efni

Vinningshafi í lestrarátaki febrúarmánaðar

Búið er að draga í lestrarátaki febrúarmánaðar. Hinn heppni vinningshafi heitir Benedikt Viðar Birkisson og getur hann vitjað vinningsins á bókasafninu. Við þökkum öðrum fyrir þátttökuna :)