Fara í efni

Eitthvað fyrir alla!

Það má finna lesefni við allra hæfi á bókasafninu, og alltaf bætast við nýjar bækur :)                      
05.09.2011
Tilkynningar

Vinningshafar í lestrarátaki 2011

Nú hefur verið farið yfir innsendar lestrardagbækur í sumarlestrarátaki bókasafnsins. Alls skráðu 37 börn sig til leiks en aðeins hluti þeirra skilaði lestrardagbókum sínum aftur á safnið að átaki loknu. Veitt eru verðlaun fyrir flestar lesnar blaðsíður (lestrarhestur ársins) og flestar heimsóknir (sumargestur ársins), auk þess sem dregnir voru út nokkrir smávinningar. Steinarr Bergsson sigraði í báðum flokkum og hlaut bókaverðlaun. Alls las hann 2351 blaðsíðu. Aðrir vinningshafar geta vitjað vinninga sinna hér á bókasafninu. Þeir eru: Jóhannes Óli Sveinsson Isabella Pálmadóttir Oddfríður Ýr Hannesdóttir Patrycja Olenska Þorri Gunnarsson Ásrún Vala Kristjánsdóttir - Steinarr Bergsson hæstánægður vinningshafi ! Bókasafnið á Húsavík óskar öllum þátttakendum kærlega fyrir þátttökuna.  
23.08.2011
Tilkynningar

Allra síðasti séns til að skila lestrardagbókum!!

Þar sem margir eiga eftir að skila inn lestrardagbókum fyrir sumarlestrarátakið höfum við frestað útdrætti vinninga til morguns. Hvetjum alla sem tóku þátt til að skila inn til að eiga möguleika á skemmtilegum glaðningi :)    
22.08.2011
Tilkynningar

Uppfærsla Gegnis

15.08.2011
Tilkynningar

Lesefni við allra hæfi!

Þegar dimmir á kvöldin er fátt betra en kúra í sófanum með góða bók. Hjá okkur finnurðu alltaf eitthvað áhugavert, til dæmis þessar:             
08.08.2011
Tilkynningar

Mærudagatilboð!!

 
20.07.2011
Tilkynningar

DVD - tilboð - 2 fyrir1!

Borgar fyrir dýrari myndina - gildir fimmtudag og föstudag :)
30.06.2011
Tilkynningar

Sumarlestur í fullum gangi!

Við minnum á sumarlestrarátakið okkar fyrir 6 -10 ára börn, nánari upplýsingar hér að neðan og á bókasafninu.
20.06.2011
Tilkynningar

Sumarlestur!

31.05.2011
Tilkynningar