Fara í efni

Bangsadagur 2011

Í dag, 27. október, er alþjóðlegi bangsadagurinn. Á bókasafninu má horfa á bangsa-DVD, og allir fá bangsamyndir til að lita. Verið velkomin með bangsana ykkar :) Myndir frá bangsadeginum má sjá á facebook-síðunni okkar!