Fara í efni

Bókamarkaðurinn framhald...

Við höfum ákveðið að hafa Bókamarkaðinn okkar opinn eina viku í viðbót. Þ.e.a.s. 8. - 12. september. Jafnframt þökkum við viðskiptavinum okkar fyrir góðar undirtektir. Það er enn hægt að gera frábær kaup. Aðeins 100 krónur bókin. Sjáumst. Starfsfólk Bókasafnsins.