Bókasafnsdagurinn 8. september 2015

Þriðjudaginn 8. september er Bókasafnsdagurinn haldinn hátíðlegur um land allt. Hér á Bókasafninu á Húsavík opnum við BÓKAMARKAÐ í tilefni dagsins, sem stendur til 18. september. Einnig  bjóðum við frí skírteini fyrir nýja lánþega og minnum á að bókasafnsdagurinn er sektalaus dagur :) Verið velkomin!