Fara í efni

Bókaverðlaun barnanna 2012

Bókasafnið á Húsavík tekur þátt í verkefninu "Bókaverðlaun barnanna" og hvetur alla 6 -12 ára krakka til að kíkja við á bókasafninu og taka þátt í að velja bestu barna- og/eða unglingabók síðasta árs.