Fara í efni

Bóksvar á safnakvöldi

Föstudagskvöldið 22. ágúst 2014 kl: 20:00 verður stórskemmtilegt Bóksvar / LIBQuiz með Hrólfi á Bókasafninu á Húsavík. Bóksvar er spurningakeppni með bókmenntaívafi. ALLIR VELKOMNIR