Fara í efni

Dagur bókarinnar

 Í dag, 23. apríl, er alþjóðlegur dagur bókarinnar og því tilvalið að heimsækja bókasafnið. Bækur við allra hæfi og kaffi á könnunni - allir velkomnir.