Fara í efni

Gjöf frá Sparisjóði Suður Þingeyinga

Bókasafnið hefur fengið að gjöf 50.000 krónur til bókakaupa frá Sparisjóði Suður Þingeyinga. Gjöf sem þessi kemur í góðar þarfir og er mjög mikils virði fyrir okkur hér á safninu, sem og ykkur öll sem nýtið safnkostinn.  Við þökkum sparisjóðnum kærlega fyrir. Nánar má lesa um Sparisjóð Suður Þingeyinga og starfsemi hans hér: