Fara í efni

Jóla-upplestur fyrir börn!

Á morgun þriðjudag, 18. desember kl. 16:30,kemur jólastelpan Kristjana María í heimsókn á safnið og les skemmtilega jólasögu fyrir börn. Allir velkomnir.