Fara í efni

Jólabókaupplestri í kvöld er aflýst vegna slæmrar veðurspár

Þar sem spáð er aftakaveðri á öllu landinu og fólk varað við að vera á ferli síðdegis og í kvöld, höfum við ákveðið að aflýsa upplestrarkvöldinu okkar sem átti að vera í kvöld. Reynum vonandi aftur síðar.