Fara í efni

Jólabókaupplestur 2012

Fimmtudaginn 13. desember kl. 20:30 verður okkar árlegi jólabókaupplestur hér á bókasafninu. Lesið verður úr áhugaverðum nýjum bókum; kaffi og piparkökur, allir velkomnir.