Fara í efni

Jólabókaupplestur 7. desember kl 20:00

Mánudaginn 7. desember 2015 kl. 20:00 verður okkar árlegi jólabókaupplestur þar sem  lesið er upp úr nokkrum nýútkomnum bókum hér á bókasafninu. Allir velkomnir.