Fara í efni

Lestu meira á nýju ári!

Gleðilegt nýtt lestrarár! Hvetjum unga sem aldna til að lesa enn meira á nýju ári, enda fátt betra í vetrarkuldanum en slappa af með góða bók. Hjá okkur má finna bækur við allra hæfi, verið velkomin.