Fara í efni

Nýjar kiljur

Á þessum árstíma er mikið um nýjar kiljur eftir vinsæla höfunda, til dæmis Camillu Läckberg, James Patterson, Lizu Marklund og Söru Blædel. Það er eitthvað fyrir alla á bókasafninu :)