Nýjar léttlestrarbækur

Bókasafnið hefur stóraukið úrval sitt af léttlestrarbókum fyrir byrjendur í lestri - sjón er sögu ríkari :) Við minnum einnig á að hvergi er meira lesefni að fá en einmitt á bókasöfnum og hvetjum alla, unga  sem aldna, til að fara í sitt eigið lestrarátak núna þegar mikið er rætt um lestur og lestrarátak Mennta- og menningarmálaráðherra í fjölmiðlum  - lestur er bestur, fyrir alla!