Fara í efni

Sumarlestur 2012 - vinningshafar!

Búið er að fara yfir og draga út vinninga í sumarlestrarátaki bókasafnsins 2012. Við þökkum öllum sem skráðu sig til leiks kærlega fyrir þátttökuna. Vinningshafar eru sem hér segir:   Lestrarhestur ársins 2012 - yngri hópur: Jóhannes Óli Sveinsson Lestrarhestur ársins 2012 - eldri hópur: Tinna Valgeirsdóttir Sumargestur ársins 2012: Hugrún Ósk Birgisdóttir Ýmsir smávinningar: Viktor Bjarki Benjamínsson Aron Heimisson Oddfríður Ýr Hannesdóttir Dagbjört Lilja Daníelsdóttir Steinarr Bergsson Anna Eir Pálsdóttir Svanhildur Sól Hjálmarsdóttir Hera Karín Gunnar Torfason Ragnhildur Halla Þórðardóttir   Vinningshafar geta vitjað vinninga sinna á bókasafninu.