Fara í efni

Upplestur tókst vel!

Hinn árlegi jólabókaupplestur var haldinn hér á safninu í gærkvöldi en þá hlýddu á þriðja tug manns á upplestur rihöfundanna Lilju Sigurðardóttur og Þórunnar Erlu-Valdimars, auk þess sem lesararnir Halla Loftsdóttir, Rannveig Benediktsdóttir og Erla Sigurðardóttir lásu úr nýútkomnum bókum ýmissa höfunda.