Upplestur úr jólabókunum

Fimmtudaginn 11. desember kl: 20:00 hlýðum við á upplestur úr jólabókunum hér á Bókasafninu á Húsavík. Kaffi, piparkökur og kertaljós. Sjáumst.