Fara í efni

Vinningshafi í lestrarátaki febrúarmánaðar

Í dag var dreginn út einn heppinn þátttakandi í lestrarátaki febrúarmánaðar. Það var hún Elín Pálsdóttir sem hafði heppnina með sér að þessu sinni og hlaut hún bók að launum. Við þökkum öllum kærlega fyrir þátttökuna og minnum á að lestur er bestur :)