Fara í efni

Vorið er komið ...

... og tími til kominn að laga til í garðinum! Við eigum Garðyrkjuritið, handbækur um barrtré og lauftré, Garðblómabókina, Árstíðirnar í garðinum og Garðverkin: hagnýt ráð um ræktunarstörf í görðum ofl., ásamt mörgum öðrum bókum, tímaritum og bæklingum um garða og garðrækt. Kíktu í heimsókn :)