Fréttir

Haustlestur - vinningshafar!

Við þökkum öllum þeim krökkum sem tóku þátt í haustlestrinum hjá okkur kærlega fyrir þátttökuna. Veitt eru bókaverðlaun fyrir mestan lestur en aðrir fá aukavinninga. Vinningshafar eru sem hér segir: "Lestrarhestur ársins" í flokki 6-9 ára: Benedikt Viðar Birkisson "Lestrarhestur ársins" í flokki 10-12 ára: Bjartey Guðný Birkisdóttir Aukavinningar: Sólveig Lára Skarphéðinsdóttir Elísabet Árný Birkisdóttir Grétar Ólafur Skarphéðinsson Ásdís Einarsdóttir Vinninga skal vitjað á bókasafninu.
Lesa meira

Lyftuframkvæmdir í Safnahúsi

Lesa meira

Haustlestur - skila lestrardagbókum!

Við minnum alla krakka sem tóku þátt í haustlestrinum hjá okkur á að skila inn lestrardagbókunum sínum í dag, mánudag, eða á morgun, þriðudag.  (Það átti að gera það fyrir helgi en þá var lokað hjá okkur vegna lyftuframkvæmda) - Minnum einnig á að gengið er inn á miðhæð Safnahúss þessa dagana.
Lesa meira

Lokað fimmtudag og föstudag

Lesa meira

Bókasafnsdagurinn 2013

Lesa meira

Haustlestur

2.-20. september 2013 bjóðum við 6-12 ára börn sérstaklega velkomin til okkar að taka þátt í lestrarátaki - veitt verða verðlaun fyrir mestan lestur, 2 aldursflokkar. Þátttakendur fá bókamerki, lestrardagbók og bókasafnskort. Skráning og nánari upplýsingar á bókasafninu :)
Lesa meira

Vissir þú ...

... að ef þú tekur DVD-mynd á föstudegi þarf ekki að skila fyrr en á mánudag? Eitthvað við allra hæfi - allir velkomnir!
Lesa meira

Safnakvöld í Þingeyjarsýslum 23. ágúst 2013

Bókasafnið tekur þátt í safnakvöldi í Þingeyjarsýslum föstudagskvöldið 23. ágúst næstkomandi. Þá verður safnið opið frá kl. 19-22 og klukkan 20:00 verður boðið upp á skemmtilega spurningakeppni, Bóksvar með Hrólfi. Allir velkomnir :)
Lesa meira

Flottir bókapokar fást á bókasafninu:

Höfum frábæra umhverfisvæna bókapoka til sölu, verð aðeins 1.000 kr.
Lesa meira

Bókasafnið opið eins og venjulega

Nú höfum við opnað bókasafnið aftur eftir sumarlokun - endilega verið dugleg að heimsækja okkur, við höfum eitthvað við allra hæfi :)
Lesa meira