100 ára fullveldisafmæli - hátíð á Kópaskeri

Hátíð á Kópaskeri 2. des 2018
Hátíð á Kópaskeri 2. des 2018

Kæru íbúar Öxarfjarðarhéraðs, 
Hátíðardagskrá á Kópaskeri, sunnudaginn 2. desember 2018

14:00
Tendrað á jólatrénu, sungið og dansað í kringum það.

14:30
Dagskrá í íþróttahúsinu á Kópaskeri á vegum Norðurþings:

Veitingar verða í boði Kvenfélagsins Stjörnunnar, einnig verður lifandi tónlist úr héraði á staðnum.

Fram koma m.a.
Reynir  Gunnarsson og Emil Stefánsson.
Hafsteinn og Tryggvi Hrafn–ásamt fleirum.
Hildur Sigurðardóttir

Nemendur úr unglingadeild Öxarfjarðarskóla verða með fjáröflun.

17:00
Aðventustund við flygilinn í Skólahúsinu á Kópaskeri. 

Kirkjukór Snartarstaðakirkju ásamt Louise Price flytja létt og ljúf aðventu– og jólalög. Einnig verður séra Jón Ármann Gíslason með hugvekju o.fl.

 Allir velkomnir!