Lýðheilsuganga á Kópaskeri

Ferðafélagið Norðurslóð tekur þátt í lýðheilsugöngum FÍ í september. 
Á morgun, miðvikudaginn 4. september verður farið frá skólahúsinu á Kópaskeri kl. 18:00, gengið út að Kópaskersvita og áfram að fjárborginni við enda flugvallar og skrifað þar í gestabók.

Næstu miðvikudaga verður svo gengið sem hér segir:
11. sept. Kollufjall
18. sept. Farið í fjöru. Háfjara kl. 19:37
25. sept. Kópaskersmisgengið