Fréttir

Opnunartími um jól og áramót

Lesa meira

Ert þú viss um að þú fáir bók í jólagjöf?

Ef ekki, komdu þá á bókasafnið og náðu þér í eitthvað skemmtilegt fyrir jólin!
Lesa meira

Upplestur úr nýrri barnabók kl. 16:15 í dag!

Lesa meira

Skemmtilegur upplestur úr jólabókunum

Okkar árlegi jólabókaupplestur fór fram í gærkvöldi og gekk vel að venju. Kynntar voru bækurnar Meistari hinna blindu eftir Elí Freysson, Hafmeyjan á Laugarvatni eftir Sigurveigu Gunnarsdóttur, Málverkið eftir Ólaf Jóhann, Valeyrarvalsinn eftir Guðmund Andra Thorsson og bækurnar Carpe diem og Ómynd eftir Eyrúnu Ýr Tryggvadóttur. Þrír höfundar lásu sjálfir úr bókum sínum; þau Elí, Sigurveig og Eyrún. Aðrir lesarar voru góðkunningjar bókasafnsins, þær Rannveig Benediktsdóttir og Halla Loftsdóttir. Elí Freysson les úr bók sinni, Meistari hinna blindu.  
Lesa meira

Lesið úr jólabókunum á fimmtudag!

Lesa meira

Nýjar bækur fyrir alla aldurhópa

Alltaf eitthvað nýtt á safninu - allir velkomnir!
Lesa meira

Jólasaga fyrir börn!

 
Lesa meira

Fullt af nýjum bókum!

Langar þig kannski að lesa þessar:                    
Lesa meira

LJÓÐASÝNING stendur yfir til 25. nóvember

Við minnum á ljóðasýningu bókasafnsins í samstarfi við unglingadeild Borgarhólsskóla. Allir velkomnir. Smellið HÉR til að skoða myndir frá opnun sýningarinnar á Degi íslenskrar tungu.
Lesa meira

Ljóðasýning á Degi íslenskrar tungu

 
Lesa meira