Fréttir

Tilraunaaðgangur að Public Library Online

Í maí er opinn landsaðgangur að rafræna bókasafninu Public Library Online. Þar er að finna bækur um allt milli himins og jarðar sem lesa má af tölvuskjánum. Flestar bækurnar eru á ensku. Slóðin er: www.publiclibraryonline.com  - Góða skemmtun :)  
Lesa meira

Hefur þú lesið þessar?

                        Þær eru til hjá okkur ásamt þúsundum bóka um allt milli himins og jarðar!
Lesa meira

Páskatilboð!

Í dag og á morgun eru allar DVD-myndir til útleigu á 300 kr.- Athygli er vakin á því að þar sem lokað er yfir páskana þarf ekki að skila myndunum aftur fyrr en þriðjudaginn 26. apríl! Gleðilega páska :)    
Lesa meira

Helgartilboð á barna-DVD!

Allar barnamyndir á DVD til útleigu á aðeins 200 kr. í dag föstudag. Skiladagur ekki fyrr en á mánudag, allir velkomnir :)
Lesa meira

Vantar þig ekki lesefni eða DVD fyrir helgina?

Allir velkomnir á Bókasafnið!
Lesa meira

Hjá okkur færðu afþreyingu fyrir helgina!

Á bókasafninu má finna lesefni um allt milli himins og jarðar og fullt af skemmtilegum myndum á DVD. Ef mynd er tekin í dag þarf ekki að skila fyrr en á mánudag! Komdu við á bókasafninu, allir velkomnir :)  
Lesa meira

Vantar þig eitthvað að lesa?

Komdu þá á bókasafnið! Hjá okkur má finna lesefni um allt milli himins og jarðar, við allra hæfi, bæði gamalt og nýtt :)
Lesa meira

DVD - tilboð, 2 fyrir 1 !!!

Allar DVD myndir til útleigu á 2 fyrir 1 tilboði fimmtudag og föstudag! Verið velkomin á bókasafnið :)
Lesa meira

Vinningshafi í lestrarátaki!

Nú er lestrarátaki febrúarmánaðar lokið hér á bókasafninu og var þátttaka nokkuð góð. Í dag var dreginn út vinningshafi sem hlaut bók að gjöf. Sá heppni heitir Eysteinn Orri Árilíusson, 12 ára. Við þökkum öllum þátttakendum fyrir að vera með :)
Lesa meira

Nýtt DVD og hljóðbækur!

Er ekki kominn tími til að kíkja á bókasafnið?
Lesa meira