02.12.2014
DVD tilboð alla fimmtudaga og föstudaga í desember. Upplestur úr jólabókunum fimmtudaginn 11. desember kl: 20:00 Upplestur fyrir börn fimmtudaginn 18.
desember kl: 16:30 Jólastemning alla daga. Sjáumst á Bókasafninu.
Lesa meira
27.10.2014
Bókasafnið verður lokað fimmtudaginn 30. október. Starfsfólk sækir námskeið þennan dag.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem af þessu kunna að verða.
Starfsfólk Bókasafnsins á Húsavík.
Lesa meira
14.10.2014
Hvetjum alla til að taka þátt í landsleik í lestri á vegum Reykjavíkur menningarborgar UNESCO og Miðstöðvar íslenskrar bókmennta.
Skráning á vefnum allirlesa.is
Lesa meira
08.09.2014
Allir sem heimsækja Bókasafnið á Húsavík í dag, 8. sptember, eiga von á glaðningi.
Enn er hægt að gera góð kaup á bókamarkaðnum okkar. Höfum opið út þessa viku.
Lesa meira
05.09.2014
Við höfum ákveðið að hafa Bókamarkaðinn okkar opinn eina viku í viðbót. Þ.e.a.s. 8. - 12. september.
Jafnframt þökkum við viðskiptavinum okkar fyrir góðar undirtektir.
Það er enn hægt að gera frábær kaup. Aðeins 100 krónur bókin.
Sjáumst.
Starfsfólk Bókasafnsins.
Lesa meira
26.08.2014
Bókasafnið á Húsavík opnar bókamarkað fimmtudaginn 28. ágúst í andyrinu fyrir framan Bókasafnið.
Aðeins eitt verð, 100 krónur bókin.
Markaðurinn verður opinn í eina viku á opnunartíma Bókasafnsins.
Komið og gerið góð kaup.
Starfsfólk Bókasafnsins á Húsavík
Lesa meira
19.08.2014
Föstudagskvöldið 22. ágúst 2014 kl: 20:00 verður stórskemmtilegt Bóksvar / LIBQuiz með Hrólfi á Bókasafninu á
Húsavík.
Bóksvar er spurningakeppni með bókmenntaívafi.
ALLIR VELKOMNIR
Lesa meira
01.07.2014
Alla þessa viku er ofur-tilboð á DVD. Aðeins 100 krónur.
Látið ykkur ekki leiðast ef rigningin nær hingað norður til okkar :)
Lesa meira
02.06.2014
Við erum í sumarskapi og bjóðum DVD tilboð þessa viku, 2. - 6. júní.
Allar DVD myndir á 200 krónur.
Skelltu þér á mynd í vikunni :)
Lesa meira
19.05.2014
20. - 22. maí nk. verður GEGNIR, landskerfi bókasafna, lokað vegna uppfærslu.
Þess vegna verður Bókasafnið án tölvukerfis til útlána og nauðsynlegt að takmarka útlán við fimm
eintök á hvern lánþega.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Starfsfólk Bókasafnsins.
Lesa meira