Fara í efni

Lestrarátak

Í febrúar ætlum við að reyna að fá grunnskólabörn til að vera duglegri að koma til okkar á bókasafnið:
31.01.2013
Tilkynningar

Gamlar myndbandsspólur til sölu!

Nú erum við aðeins að grisja hjá okkur og bjóðum því fræðsluefni á myndbandsspólum (VHS) til sölu, á mjög lágu verði. Fyrstur kemur - fyrstur fær !!
30.01.2013
Tilkynningar

Lestur léttir lund!

Það er hollt og gott að lesa og hér á bókasafninu má finna eitthvað við allra hæfi - verið velkomin :)
17.01.2013
Tilkynningar

Gleðilegt nýtt ár

Bókasafnið á Húsavík óskar viðskiptavinum og öðrum velunnurum gleðilegs nýs árs. Við hvetjum ykkur öll til að vera dugleg að lesa á nýja árinu :)
02.01.2013
Tilkynningar

Gleðileg jól

22.12.2012
Tilkynningar

Jólaglaðningur bókasafnsins!

Ókeypis útlán á öllum DVD-myndum 20. - 21. desember, þarf ekki að skila fyrr en 27.12.2012. Allir velkomnir
20.12.2012
Tilkynningar

Jóla-upplestur fyrir börn!

Á morgun þriðjudag, 18. desember kl. 16:30,kemur jólastelpan Kristjana María í heimsókn á safnið og les skemmtilega jólasögu fyrir börn. Allir velkomnir.
17.12.2012
Tilkynningar

Jólabókaupplestur 2012

Fimmtudaginn 13. desember kl. 20:30 verður okkar árlegi jólabókaupplestur hér á bókasafninu. Lesið verður úr áhugaverðum nýjum bókum; kaffi og piparkökur, allir velkomnir.
11.12.2012
Tilkynningar

Bréf til bjargar lífi

10.12.2012
Tilkynningar

Bókajól

Það er ýmislegt um að vera á bókasafninu í desember:
05.12.2012
Tilkynningar

Gjöf frá Sparisjóði Suður Þingeyinga

Bókasafnið hefur fengið að gjöf 50.000 krónur til bókakaupa frá Sparisjóði Suður Þingeyinga. Gjöf sem þessi kemur í góðar þarfir og er mjög mikils virði fyrir okkur hér á safninu, sem og ykkur öll sem nýtið safnkostinn.  Við þökkum sparisjóðnum kærlega fyrir. Nánar má lesa um Sparisjóð Suður Þingeyinga og starfsemi hans hér:
20.11.2012
Tilkynningar

Dagur íslenskrar tungu - ljóðasýning

Dagur íslenskrar tungu er núna á föstudaginn 16. nóvember og af því tilefni verður opnuð stórskemmtileg LJÓÐASÝNING í samstarfi við unglingastig Borgarhólsskóla, allir velkomnir.
14.11.2012
Tilkynningar