Fara í efni

Fréttir

Horft yfir Kópasker og yfir í Öxarfjörð.                                                            …

Endurbætt vefsíða fyrir Öxarfjarðarhérað

Vefsíðan fyrir Öxarfjarðarhérað fer í loftið á nýjan leik.
26.03.2025
Tilkynningar

Sýn íbúa á lágmarksþjónustuþætti

Að skilgreina sýn íbúa á lágmarks þjónustuþætti í héraðinu og gildi Kópaskers sem þjónustukjarna ásamt því að ræða um gildi verslunar í heimahéraði (3.6) er eitt af starfsmarkmiðum Öxarfjarðar í sókn.
05.10.2020
Tilkynningar

Stuðningur í nærsamfélagi

Viðbragðshópur Rauða krossins í Þingeyjarsýslu og samráðshópur um áfallahjálp í Þingeyjarsýslu boða til almenns fundar fyrir íbúa Kópaskers og nágrennsi vegna atburða nýliðins föstudagskvölds.
04.03.2020
Tilkynningar

Auglýst er eftir umsóknum um styrki - leiðrétting

Athugið að umsóknarfrestur er til þriðjudagsins 3. mars. Auglýst er eftir umsóknum um styrki til verkefna í tengslum við verkefnið „Öxarfjörður í sókn“
29.01.2020
Tilkynningar
Kringum Lón í Kelduhverfi

Kringum Lón í Kelduhverfi

Ferðafélagið Norðurslóð stendur fyrir haustgöngu á morgun, laugardaginn 12. október, í kringum Lón í Kelduhverfi.
11.10.2019
Tilkynningar
Lýðheilsuganga á Kópaskeri

Lýðheilsuganga á Kópaskeri

Ferðafélagið Norðurslóð tekur þátt í lýðheilsugöngum FÍ í september. Á morgun, miðvikudaginn 4. september verður farið frá skólahúsinu á Kópaskeri kl. 18:00, gengið út að Kópaskersvita og áfram að fjárborginni við enda flugvallar og skrifað þar í gestabók. Næstu miðvikudaga verður svo gengið sem hér segir: 11. sept. Kollufjall 18. sept. Farið í fjöru. Háfjara kl. 19:37 25. sept. Kópaskersmisgengið
03.09.2019
Tilkynningar
Tónlistarveisla í skólahúsinu á Kópaskeri föstudaginn 16. ágúst kl. 20:00

Tónlistarveisla í skólahúsinu á Kópaskeri föstudaginn 16. ágúst kl. 20:00

Hjarðsveinninn á klettinum Tónlistarveisla í skólahúsinu á Kópaskeri föstudaginn 16. ágúst kl. 20:00
12.08.2019
Tilkynningar
Kynning á GróLind í Fjallalambi

Kynning á GróLind í Fjallalambi

Framundan er spennandi fundur um verkefnið GróLind(mat og vöktun á gróður- og jarðvegsauðlindum Íslands) í Fjallalambi 2. apríl n.k. kl 13:00
29.03.2019
Tilkynningar
Opið fyrir umsóknir í ÖÍS

Opið fyrir umsóknir í ÖÍS

Auglýst er eftir umsóknum um styrki til verkefna í tengslum við verkefnið „Öxarfjörður í sókn“
04.03.2019
Tilkynningar
Kynning á verkefni Hitaveitu Öxarfjarðar

Kynning á verkefni Hitaveitu Öxarfjarðar

Kæling á vatni úr holu Æ3 við Skógalón í Öxarfirði til notkunar fyrir veitukerfi Hitaveitu Öxarfjarðarhéraðs hf
08.02.2019
Tilkynningar
Vel mætt á íbúafund í Lundi!

Öxarfjörður í sókn- íbúafundur

Þann 29. janúar s. l. var haldinn íbúafundur í Lundi, Öxarfirði en þar mættu alls tæplega 50 manns og tóku þátt í þeirri vinnu sem þar fór fram. Ánægjulegt var að sjá að þarna komu íbúar af svæðinu öllu
31.01.2019
Tilkynningar
Melar gistiheimili

Melar gistiheimili

Verkefni dagsins er "Melar gistiheimili" frábært verkefni sem Hildur Óladóttir stendur að baki. Verkefnið hefur þrisvar sinnum fengið styrk frá verkefninu “Öxarfjörður í sókn”
20.12.2018
Tilkynningar