Metfjöldi umsókna
Fjórðu úthlutun á vegum verkefnisins Öxarfjörður í sókn er nú lokið en alls bárust tólf umsóknir. Til ráðstöfunar voru sjö milljónir en níu verkefni af tólf fengu styrk. Úthlutunarreglur eru í samræmi við verkefnislýsingu og skilaboð íbúaþings og voru umsóknir metnar á eftirfarandi flokkum á skalanum 1-5 og hæsta mögulega einkunn er 100.
23.03.2018
Tilkynningar