Valið í matinn hans Bjössa
Á dögunum sást til ísbjarnar á Melrakkasléttu, eða að minnsta kosti töldu ferðalangar sig sjá ísbjörn og tóku til fótanna enda ekki víst að verða til frásagnar ef kynnin hefðu orðið nánari. Ferðlangarnir tilkynntu grun sinn til lögreglu og hefðbundið ferli fór í gang, leitarflokkar, þyrlur, fréttabirtingar og SMS viðvaranir.
25.07.2018
Tilkynningar