04.03.2020
Viðbragðshópur Rauða krossins í Þingeyjarsýslu og samráðshópur um áfallahjálp í Þingeyjarsýslu boða til almenns fundar fyrir íbúa Kópaskers og nágrennsi vegna atburða nýliðins föstudagskvölds.
Lesa meira
29.01.2020
Athugið að umsóknarfrestur er til þriðjudagsins 3. mars.
Auglýst er eftir umsóknum um styrki til verkefna í tengslum við verkefnið „Öxarfjörður í sókn“
Lesa meira
14.01.2020
Hér má sjá fréttabréf frá Hitaveitu Öxarfjarðar.
Lesa meira
11.10.2019
Ferðafélagið Norðurslóð stendur fyrir haustgöngu á morgun, laugardaginn 12. október, í kringum Lón í Kelduhverfi.
Lesa meira
11.09.2019
Þá er komið að því að reyna rífa íþróttafélagið Snört aftur í fullann gang.
Lesa meira
03.09.2019
Ferðafélagið Norðurslóð tekur þátt í lýðheilsugöngum FÍ í september.
Á morgun, miðvikudaginn 4. september verður farið frá skólahúsinu á Kópaskeri kl. 18:00, gengið út að Kópaskersvita og áfram að fjárborginni við enda flugvallar og skrifað þar í gestabók.
Næstu miðvikudaga verður svo gengið sem hér segir:
11. sept. Kollufjall
18. sept. Farið í fjöru. Háfjara kl. 19:37
25. sept. Kópaskersmisgengið
Lesa meira
12.08.2019
Hjarðsveinninn á klettinum
Tónlistarveisla í skólahúsinu á Kópaskeri
föstudaginn 16. ágúst kl. 20:00
Lesa meira
17.06.2019
Framundan er Sólstöðuhátíð á Kópaskeri.
Lesa meira
03.04.2019
BYGGÐAFESTA OG BÚFERLAFLUTNINGAR
Nú er að fara í loftið könnun á búsetusögu, lífsgæðum og fyrirætlunum um framtíðarbúsetu í bæjum og þorpum á Íslandi.
Tilgangur könnunarinnar er að auka skilning á sérstöðu og
áskorunum þessara byggðarlaga og styðja við stefnumótun
og aðgerðir í byggðamálum.
Könnunin er hluti stærra rannsóknarverkefnis sem unnið er á vegum Byggðastofnunar í samvinnu við rannsóknafólk við innlenda og erlenda háskóla.
Lesa meira