Fréttir

Þorrablót á Kópaskeri

Kópasker er kúl segir í Kópasker the Musical og á laugardaginn kemur, þann 20. janúar er efnt til hins árlega þorrablóts í íþróttahúsi staðarins. Það er hljómsveit Einars Höllu og félagar sem leika fyrir dansi og greifinn Sveinbjörn Grétarsson hefur tekið að sér veislustjórn. Fjallalamb kokkar til glæsilegt þorrahlaðborð sem mun engan svíkja.
Lesa meira

Skerjakolla með puttann á púlsinum

Hvetjum strákana til sigurs í Skerjakollu á Kópaskeri
Lesa meira

Með aðsetur í stjórnsýsluhúsinu

Verkefnastjóri Öxafjarðar í sókn hefur nú komið sér fyrir í Stjórnsýsluhúsinu og til viðtals á venjulegum skrifstofutíma.
Lesa meira

Þeir koma aftur- DUO ULTIMA

Skólahúsinu á Kópaskeri, föstudaginn 6. október kl. 20:30
Lesa meira

Atvinnulíf 2018- Samtök atvinnulífsins

Afar áhugaverður fundur í fyrramálið á Akureyri sem Samtök atvinnulífsins standa fyrir. Horft verður talsvert til dreifðari byggða og spáð í spilin fyrir árið 2018 hvað varðar atvinnulíf.
Lesa meira

Mýkri ull – þróunarverkefni í Öxarfjörður í sókn

Fundur Dagsetning: 30. ágúst Tími: 20:00 Staðsetning: Grunnskólanum Lundi
Lesa meira

Sólstöðutónleikar Flygilvina

Í dag skein sól, Margrét Árnadóttir sópran og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir píanóleikari, flytja fallega og fjölbreytta dagskrá sönglaga. 2000 kr. inn og ekki posi á staðnum. Skólahúsinu á Kópaskeri
Lesa meira

Framfarafélagið Í Öxarfjarðarhéraði - fundur

Framfarafélag Öxarfjarðarhéraðs hélt íbúafund um daginn í Skólahúsinu á Kópaskeri- Skjálftasetrinu. Á dagskrá voru þróunarverkefnin Mýkri ull og Böð í Öxarfirði, Sólstöðuhátíð og önnur mál.
Lesa meira

Sólstöðuhátíð 2017- Dagskrá

Sólstöðuhátíðin er haldin árlega og engin undantekning verður í ár. Dagskrána má sjá hér og einnig á viðburðinum á facebook. Sjá hlekk í frétt.
Lesa meira

Öxarfjörður í sókn- Styrkir veittir

Á dögunum voru veittir styrkir til verkefna á Öxarfjarðarhéraðssvæðinu úr verkefninu Öxarfjörður í sókn. Verkefnisstjórn bárust fjórar umsóknir vegna ofangreindra styrkja. Í boði voru fimm milljónir og úthlutunarreglur í samræmi við verkefnislýsingu og skilaboð íbúaþings.
Lesa meira