Fréttir

Sólstöðutónleikar Flygilvina

Í dag skein sól, Margrét Árnadóttir sópran og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir píanóleikari, flytja fallega og fjölbreytta dagskrá sönglaga. 2000 kr. inn og ekki posi á staðnum. Skólahúsinu á Kópaskeri
Lesa meira

Framfarafélagið Í Öxarfjarðarhéraði - fundur

Framfarafélag Öxarfjarðarhéraðs hélt íbúafund um daginn í Skólahúsinu á Kópaskeri- Skjálftasetrinu. Á dagskrá voru þróunarverkefnin Mýkri ull og Böð í Öxarfirði, Sólstöðuhátíð og önnur mál.
Lesa meira

Sólstöðuhátíð 2017- Dagskrá

Sólstöðuhátíðin er haldin árlega og engin undantekning verður í ár. Dagskrána má sjá hér og einnig á viðburðinum á facebook. Sjá hlekk í frétt.
Lesa meira

Öxarfjörður í sókn- Styrkir veittir

Á dögunum voru veittir styrkir til verkefna á Öxarfjarðarhéraðssvæðinu úr verkefninu Öxarfjörður í sókn. Verkefnisstjórn bárust fjórar umsóknir vegna ofangreindra styrkja. Í boði voru fimm milljónir og úthlutunarreglur í samræmi við verkefnislýsingu og skilaboð íbúaþings.
Lesa meira

Fundur um böð í Öxarfjarðarhéraði

Áhugamannahópur um að koma á fót náttúrubaðstað í Öxarjarðarhéraði boðar til fundar. Fundurinn verður í Lundi fimmtudaginn 6. apríl kl 20:00. Markmið fundarins er að halda áfram með hugmynda-og greiningarvinnu varðandi fyrstu skref í átt til uppbyggingar náttúrubaða í Öxarfjarðarhéraði. Hvetjum alla þá sem hafa áhuga á uppbyggingu í héraðinu til þess að mæta.
Lesa meira

Árshátíð Öxarfjarðarskóla

Árshátíð Öxarfjarðarskóla verður haldin í Skúlagarði föstudaginn 31.mars og hefst skemmtunin kl 19:00. Dagskráin er fjölbreytt og koma allir nemendur skólans fram ásamt elstu nemendum leikskólans.
Lesa meira

Frjálsíþróttamaður HSÞ

Á nýliðnu ársþingi HSÞ voru veittar viðurkenningar fyrir íþróttamenn ársins og hvatningarverðlaun fyrir síðastliðið ár. Annað árið í röð kemur frjálsíþróttamaður ársins úr héraði. Í fyrra var það Snæþór Aðalsteinsson á Víkingavatni sem hlaut heiðurinn, en í ár er það Unnar Þór Hlynsson spretthlaupari í Heiðarbrún sem varð fyrir valinu.
Lesa meira

Öxarfjörður í sókn- styrkir

Verkefnisstjórn í „Öxarfjörður í sókn“ auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki í verkefni sem falla að áherslum ofangreinds verkefnis.
Lesa meira

Hestamannafélagið Feykir

Firmakeppni verður haldin laugardaginn 1. apríl 2017 við Kópasker.
Lesa meira

Uppbyggingarsjóður- viðtalstímar og vinnustofur

Viðtalstímar og vinnustofur varðandi umsóknaskrif fyrir Uppbyggingarsjóð. Athugið að það þarf að skrá sig. Ef enginn skráir sig þá verður ráðgjafi ekki á staðnum.
Lesa meira