Atvinnulíf 2018- Samtök atvinnulífsins

Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður SA, Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA og Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs SA, rýna í stöðu og horfur á vinnumarkaði. Hagvöxtur er mikill, gengi krónunnar sterkt og verðbólga lág en það eru blikur á lofti. Allir velkomnir en nauðsynlegt er að skrá þátttöku á vef SA. Boðið verður upp á kaffi og með því og krassandi umræður.

Sjá viðburð hér