Fara í efni

Hestamannafélagið Feykir

Firmakeppni verður haldin laugardaginn 1. apríl 2017 við Kópasker.

Keppnin hefst kl. 14.00
Keppt verður í opnum flokki og unghrossa flokki.
Einnig verður haldin folaldasýning í Feykishöllinni ef næg þátttaka fæst.
Verðlaunaafhending og veitingar verða í Feykishöll að lokinni keppni.
Skráning hjá Helga Árnasyni í gsm: 899-0509 eða hjá Salbjörgu Matthíasardóttur í gsm : 846-4951.
Hlökkum til að sjá ykkur !