Fara í efni

Hreinsunardagur á Kópaskeri

21. maí 2021
Kl. 12:00-18:00
 
Íbúar Kópaskers eru hvattir til þess að hreinsa til á lóðum og/eða í sínu nánasta umhverfi. Ruslapoka má nálgast við áhaldahúsið.
Ruslið má setja út fyrir lóð eða komið fyrir á aðgengilegum stað í samráði við Friðgeir sem mun svo sjá um að fjarlæga það.
Eigendur/forsvarsmenn fyrirtækja eru einnig sérstaklega hvattir til þess að hreinsa vel til í sínu nánasta umhverfi.
Ef aðstæður leyfa verður boðið upp á grillaðar pylsur og drykki við áhaldahúsið.
 
Allir eru hvattir til þess að taka þátt, margar hendur vinna létt verk!