Fara í efni

Íbúafundur í Kelduhverfi 10. jan 2019

Fundarboð Hverfisráð Kelduhverfis boðar til íbúafundar í Skúlagarði fimmtudaginn 10. janúar 2019 kl. 20:00. Á fundinum verða rædd þau málefni sem brenna á íbúum Kelduhverfis en áhersla verður lögð á verkefnið Öxarfjörður í sókn sem Charlotta Englund mun kynna. Hvetjum alla Keldhverfinga til að mæta. Hverfisráð Kelduhverfis