Fara í efni

Íbúafundur ÖÍS

Íbúar Öxarfjarðarhéraðs athugið!

Þann 29. janúar n.k. verður haldinn íbúafundur í Lundi, Öxarfirði kl. 18-22 á vegum Öxarfjarðar í sókn. Þar verða starfsmarkmið verkefnisins verða endurskoðuð o.fl. Nánari dagskrá verður auglýst síðar. 
Takið endilega kvöldið frá !