Mýkri ull – þróunarverkefni í Öxarfjörður í sókn

Í nokkra mánuði hefur verkefnastjórn verkefnisins unnið að því að finna vinnsluaðferðir til að ná fram mýkri íslenska ull en finnst í dag og er mikill áhugi til að skoða slíka vinnslu áfram. Verkefnastjórn langar mikið til að fá innlegg frá áhugasömu handverksfólki og bændum varðandi framhald verkefnis. Hvernig ull vill handverksfólk fá til vinnslu? Hverskonar fyrirkomulag væri hentugast? Eru fleiri fletir á verkefninu?

Við hvetjum alla áhugasama til að mæta og aðstoða verkefnastjórn við vinnuna og jafnvel fá hugmyndir